Kristján Jónsson einkaþjálfari - Þjálfun.is

Heiðar Kristjánsson

Kristján Jónsson einkaþjálfari - Þjálfun.is

Kaupa Í körfu

Fyrir þá sem kjósa frekar að stunda sína líkamsrækt heima fyrir getur verið ráð að gera svo undir styrkri handleiðslu fjarþjálfara. Fjarþjálfun er þjálfun í gegnum tölvukerfi þar sem sett er upp sérhannað æfingaprógramm fyrir hvern og einn samkvæmt þeim markmiðum sem fólk stefnir að....Oftast snýst þetta allt um að breyta hægt og rólega þeim venjum sem ekki þjóna góðum tilgangi yfir í það að þróa og þroska með sér venjur sem hjálpa manni að ná fram því sem maður vill,“ segir Kristján Jónsson, eigandi Þjálfun.is. MYNDATEXTI: Aðhald Fyrir þá sem vilja æfa heima er fjarþjálfun góður kostur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar