Sigurpáll Birgisson fimleikakappi

Sigurpáll Birgisson fimleikakappi

Kaupa Í körfu

Sigurpáll Örn Birgisson er einn af þeim sem æfa fimleika í GGG en það stendur fyrir Gamlir góðir Gerplufélagar. Hann segist þó ekki hafa stundað fimleika sem barn. „Ég var í öllum öðrum íþróttum en fimleikum. Sigurpáll Birgisson: „Það læra náttúrlega allir ákveðna grunntækni og maður fær mjög góða hreyfingu, að hoppa á trampolíni, gera heljarstökk og fara í handahlaup.“ Birtist á bls. 2 í Heilsublaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar