Guðrún Högnadóttir og Salóme Guðmundsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Guðrún Högnadóttir og Salóme Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Í mars hefst námsbraut í markþjálfun í Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Markþjálfi vinnur með fólki að þeirra árangri og lausnum, notar öflugt spurnarform, skilvirka hlustun og ákveðinn takt í samtölum til að aðstoða fólk að komast að farsælli niðurstöðu. Erlendis hafa markþjálfar notið vaxandi vinsælda og virðingar og fyrirtækjum sem selja þessa þjónustu hefur fjölgað mjög mikið. MYNDATEXTI Guðrún Högnadóttir og Salóme Guðmundsdóttir starfa hjá Opna Háskólanum sem stendur fyrir námi í Markþjálfun. Samkvæmt Guðrúnu varðar markþjálfun mannleg samskipti, agaða hugsun og heilbrigða skynsemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar