Helgi Grímsson skólastjóri

Heiðar Kristjánsson

Helgi Grímsson skólastjóri

Kaupa Í körfu

Helgi Grímsson ákvað að verða kennari 15 ára gamall eftir að hafa unnið í sumarbúðum skáta á Úlfljótsvatni. Hann er í dag skólastjóri Sjálandsskóla í Garðabæ. MYNDATEXTI: Helgi Grímsson: „Skólinn starfar samkvæmt hugmyndafræði um einstaklingsmiðað nám. Áður en skólinn var reistur fór fram forvinna í skólasamfélaginu í Garðabæ þar sem rætt var um hverjar væru þarfir nemenda framtíðarinnar. Niðurstaðan var að byggja skóla sem byði upp á mikinn sveigjanleika í námi og kennslu og nýta náttúru og grenndarsamfélag í öllu starfinu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar