Helgi Baldursson hjá Tækniskólanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Baldursson hjá Tækniskólanum

Kaupa Í körfu

Lýsingarfræði og lýsingarhönnun geta skipt miklu við hönnun og skipulag mannvirkja en bæði fögin eru kennd í endurmenntunarskóla Tækniskólans. Námið er mjög gagnlegt að sögn verkefnastjóra námsins en hann segir námið fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem eru í faginu fyrir að einhverju leyti. MYNDATEXTI: Helgi Baldursson: „Í lýsingarfræði leggjum við áherslu á bæði tæknilega og fagurfræðilega sviðið og spilum þetta saman til þess að ná fram þeim grunnatriðum sem við sækjumst eftir. Við kennum til dæmis á ýmis lýsingarforrit.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar