Málin rædd

Málin rædd

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI Forystumenn ríkisstjórnarinnar áttu seint í gær fund með aðilum vinnumarkaðarins þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ræddi í gær við alla sendiherra sem staddir eru hér á landi. Hann ræddi einnig við fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Össur sagði í gær í samtali við Morgunblaðið að hann ætti ekki von á að ákvörðun forseta Íslands hefði áhrif á umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Talsmaður breska fjármálaráðuneytisins sagði í gær að þarlend stjórnvöld muni óska eftir að ESB komi að málinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar