Elín Þ. Þorsteinsdóttir

Elín Þ. Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það getur verið þægilegt að hafa öll gögn og upplýsingar á sama stað þegar verið er að vinna að stóru verkefni en það er gert á einfaldan hátt með MindManager. Í forritinu er búið til svokallað hugkort og með krækjum er hægt að tengja allt mögulegt við hugkortið, svo sem nettengla, wordskjöl, póstforrit og fleira. Notkun á forritinu MindManager hér á landi er sú mesta í heiminum miðað við höfðatölu, að sögn Elínar Þ. Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóra Verkefnalausna sem selur og þjónustar MindManager forritið. MYNDATEXTI: Elín Þorsteinsdóttir: „Margar rannsóknir sýna það að við munum það sem er myndrænt, við munum myndir en ekki endilega texta. Það eitt að við séum að nota myndræna framsetningu hjálpar okkur að muna.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar