Sigurður Líndal

Sigurður Líndal

Kaupa Í körfu

Lærdómsrit Bókmenntafélagsins ÞAÐ er ekki ofsagt að telja Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eina metnaðarfyllstu ritröð sem gefin hefur verið út á Íslandi. Ritin, sem eru orðin 76 frá árinu 1970, eiga sína föstu aðdáendur. „Það eru þessir tryggu aðdáendur sem halda ritröðinni uppi, auk styrkja úr sjóðum og frá ríkinu,“ segir Sigurður Líndal, prófessor og forseti Hins íslenska bókmenntafélags sem gefur út ritin. MYNDATEXTI: Sigurður Líndal forseti Hins íslenska bókmenntafélags „Við reynum að vanda okkur og hafa ítarlegar skýringar og inngang með hverju riti.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar