Alþingi 2009 - Icesave

Alþingi 2009 - Icesave

Kaupa Í körfu

Þingmenn felldu tillögu um þjóðaratkvæði TVEIR þingmenn sem greiddu atkvæði gegn breytingatillögu á Alþingi um að Icesave-lögin öðluðust ekki gildi nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu, skrifuðu nöfn sín á lista þar sem skorað var á forseta Íslands að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Þetta eru Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson, þingmenn VG. MYNDATEXTI: Þingmenn Ólína Þorvarðardóttir og Ögmundur Jónasson við atkvæðagreiðslu um Icesave-frumvarpið. Ólína sagði já, en Ögmundur nei.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar