Ríkisstjórnarfundi lokið

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ríkisstjórnarfundi lokið

Kaupa Í körfu

* Darling og Bos vinsamlegri í einkasamtölum en í viðtölum við fjölmiðla í heimalöndum sínum * Fjármálaráðherra líklega til viðræðna í Bretlandi í dag RÁÐAMENN íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda hafa verið í stöðugum viðræðum og samskiptum síðustu sólarhringa. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur átt samtöl við Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, og Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, í gær og fyrradag. MYNDATEXTI: Úrlausn Stjórnvöld hafa reynt að róa ástandið eftir ákvörðun forseta og unnið er að undirbúningi þjóðaratkvæðagreiðslu. Steingrímur J. Sigfússon ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í gær en hann er nú á leið utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar