500 tíma skoðun á TF-GNÁ þyrlu gæslunnar

500 tíma skoðun á TF-GNÁ þyrlu gæslunnar

Kaupa Í körfu

TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, er nú í reglubundinni 500 tíma skoðun. Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar annast skoðunina sem tekur 800-900 vinnustundir, að sögn Jóns Erlendssonar yfirflugvirkja. Þyrlan er tekin í sundur að miklu leyti og skoðuð í þaula.... Flugvirkjarnir Helgi Rafnsson (t.v.) og Sigurjón Sigurgeirsson voru önnum kafnir við skoðunina þegar myndin var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar