Þrettándagjörningur í Kling og Bang

Þrettándagjörningur í Kling og Bang

Kaupa Í körfu

Skemmtilegt jólaskens HINN árlegi jólasveinagjörningur listamannanna Ásmundar Ásmundssonar og Ragnars Kjartanssonar fór fram í Kling og Bang galleríi á þrettándanum. Kapparnir hafa staðið fyrir samskonar gjörningum á hverju ári síðustu átta árin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar