Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

FLJÓTT og vel gekk að afgreiða frumvarp til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu vegna ríkisábyrgðar á Icesave sem forseti synjaði nýverið staðfestingar. MYNDATEXTI Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sagðist hafa verið talsmaður þess að leitað væri sátta. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagðist einnig vera maður sátta, en var ósáttur við sáttarhönd Bjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar