Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

FYRSTU lög um þjóðaratkvæðagreiðslu í sögu íslenska lýðveldisins voru samþykkt á Alþingi í gær. Frumvarp þess efnis var lagt fram að morgni dags og tókst að ljúka málinu um kvöldmatarleytið. MYNDATEXTI Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave-laganna, sem forsetinn synjaði fyrr í vikunni staðfestingar, varð að lögum í gær. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra lagði málið fram í gærmorgun og samráðherrar hennar hlýddu á. Sátt náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu vegna málsins, sem var samþykkt samhljóða. Aldrei áður í sögu íslenska lýðveldisins hafa verið sett lög um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar