Þorri Hringsson í Listasafni ASÍ
Kaupa Í körfu
ÞETTA er rómantíska útgáfan af Aðaldalnum. Það er nokkuð mikið vatn og talsverð þoka; maður er úti í logni og horfir annaðhvort á Laxá líða fram eða gengur áfram í döggvotu grasi,“ segir Þorri Hringsson myndlistarmaður. Við göngum um milli málverkanna á sýningu hans, sem verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag klukkan 15.00. Þetta eru málverk af formum og litum í náttúrunni, í Aðaldal. „Það eru margir dalir á Íslandi en það er bara einn sem er Aðal!“ segir Þorri og hlær. MYNDATEXTI Ég mála ekki eftir ljósmyndum - en þær eru hjálpartæki,“ segir Þorri Hringsson. „Þessar myndir eru málaðar inni eftir vinnu í höfðinu og á skissublöðum.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir