Listasjóður Dungals
Kaupa Í körfu
BALDUR Geir Bragason myndlistarmaður hlaut í gær hæsta styrkinn úr Listasjóði Dungals, en þá voru veittir styrkir úr sjóðnum í átjánda sinn. Þrír listamenn hlutu styrk að þessu sinni. Baldur Geir hlaut kr. 500.000 og þá hlutu þau Indíana Auðunsdóttir og Huginn Þór Arason styrki að upphæð 300.000 kr. hvort. Jafnframt mun sjóðurinn kaupa verk af styrkþegum. Listasjóður Dungals sem áður hét Listasjóður Pennans hefur styrkt tugi ungra myndlistarmanna og á safn verka fyrri styrkþega. MYNDATEXTI Huginn Þór Arason, Baldur Geir Bragason og Rakel Auðunsdóttur sem mætti fyrir hönd Indíönu, systur sinnar, fengu styrki úr Listasjóði Dungals að þessu sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir