Helgi Iingólfsson kennari og rithöfundur

Helgi Iingólfsson kennari og rithöfundur

Kaupa Í körfu

Ein athyglisverðasta skáldsagan sem kom út í haust fór framhjá mörgum í jólabókaflóðinu. Enda seldist upplagið upp, nokkrum dögum fyrir jól. Skáldsaga Helga Ingólfssonar, Þegar kóngur kom, hefur því eflaust ratað til sinna – og þeir sem ekki hafa náð í eintak til að lesa verða líklega að bíða eftir kiljunni, sem von mun vera á síðar í vetur. MYNDATEXTI Helgi Ingólfsson og konungarnir í hátíðarsalnum í MR. Kristján IX, sem er til hægri, hélt dansleiki í salnum sumarið 1874.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar