Mótmæli við Bessastaði

Mótmæli við Bessastaði

Kaupa Í körfu

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán Má Stefánsson Fyrsta grein af fjórum: "Niðurstaða okkar var sú að íslenska ríkið bæri ekki ábyrgð á innstæðum í útibúum íslenskra banka erlendis við hugsanlegt gjaldþrot íslensku bankanna heldur aðeins viðkomandi tryggingarkerfi sem hér á landi er Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta." MYNDATEXTI: Mótmæli Hópur fólks safnaðist saman fyrir utan Bessastaði þegar síðasta ríkisráðsfundur ársins 2009 var haldinn, til að sýna andstöðu sína við Icesave.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar