Leifur Þór Þorvaldsson - Endurómun

Heiðar Kristjánsson

Leifur Þór Þorvaldsson - Endurómun

Kaupa Í körfu

*Leikverkið Endurómun eftir Leif Þór Þorvaldsson sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins *Grunnþættirnir hljóð, ljós og hreyfingar skipta jafn miklu mál „ÞETTA er talsvert óhefðbundið verk og það verður gaman að sjá hvernig það fellur í kramið hjá almennum áhorfendum,“ segir Leifur Þór Þorvaldsson um verk sitt Endurómun, sem verður sýnt á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu annað kvöld, miðvikudagskvöld, og á fimmtudagskvöldið. MYNDATEXTI: Nýjar pælingar Leifur Þór Þorvaldsson segist leiða áhorfandann í ákveðinn leiðangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar