Háskólinn í Reykjavík fer í nýtt húsnæði

Heiðar Kristjánsson

Háskólinn í Reykjavík fer í nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

Fjölbreytni í fánalitum vitnar um fjölþjóðlegt samfélag innan HR Háskólinn í Reykjavík flytur í Nauthólsvík HÁSKÓLINN í Reykjavík flutti í gær þrjár af fimm deildum í nýtt húsnæði í Nauthólsvík. Um 1.000 manns á vegum HR fylktu liði og gengu undir trommuleik og með logandi kyndla frá aðalbyggingu HR við Ofanleiti að nýju og glæsilegu 30.000 fermetra skólahúsi í Nauthólsvík Birtist á baksíðu með tilvísun á bls 8

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar