Páll Bjarnason í Þrúðvangi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páll Bjarnason í Þrúðvangi

Kaupa Í körfu

Hönnun Páll V. Bjarnason arkitekt býr í Þrúðvangi þar sem skáldið Einar Ben bjó fyrrum. Þar er að finna nýjar sem klassískar hönnunarvörur í bland við hátt í hundrað ára gömul húsgögn skáldsins. MYNDATEXTI: Páll er sá eini í fjölskyldunni sem spilar á flygilinn fyrir utan barnabörnin sem finnst gaman að spreyta sig á Gamla Nóa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar