Davíð Oddsson í Mexíkó
Kaupa Í körfu
Íslendingar framleiða veiðarfæri í mexókósku borginni Mazatlan Nokkur íslensk fyrirtæki sem annast þjónustu við sjávarútveg starfa nú í borginni Mazatlan í Mexíkó og er góður skriður á rekstrinum .......... Upphafið var að J. Hinriksson og Netagerð Vestfjarða hófu árið 1995 veiðarfæratilraunir í samstarfi við fyrirtæki Zaragoza-feðga í Guaymas, sem er nokkru norðar á ströndinni. Dótturfyrirtæki J. Hinriksson, Poly-Ice Mexico, var síðan stofnað í árslok 1996 og nokkru síðar netagerðin Technored del Pacifico á vegum Netagerðar Vestfjarða. Alls vinna nú rúmlega tíu manns hjá Poly-Ice og fjórir til fimm hjá Technored. MYNDATEXTI: ATLI Jósafatsson, sölu- og markaðsstjóri J. Hinriksson, sýnir Davíð Oddssyni forsætisráðherra og fylgdarliði hans dótturfyrirtækið Poly-Ice í vetur. Forsætisráðherra og föruneyti skoða verksmiðju J. Hinrikssonar í Mazatlan Mexico, með þeim á myndinni er Atli Jósafatsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir