Þorri Hringsson í Listasafni ASÍ
Kaupa Í körfu
Gestir eru greinilega ánægðir með rómantíska sýn Þorra Hringssonar myndlistarmanns á Aðaldalinn; á sinuhaga, Laxá og Hvammsheiðina. Þorri hefur síðasta áratug eytt öllum sumrum í vinnustofu sinni fyrir norðan og málað umhverfið á sinn persónulega og rómantíska hátt. Fjölmenni var á opnun sýningar Þorra í Listasafni ASÍ á laugardaginn var, en þar sýndi hann úrval verka frá síðustu tveimur árum. Gestir kunnu sýnilega vel að meta listina, því nær öll verkin seldust upp á fyrstu klukkustundinni; rauðir blettir staðfestu sölu á öllum málverkunum, utan tveimur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir