Jón Páll Eyjólfsson

Heiðar Kristjánsson

Jón Páll Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

„ÞAÐ má eiginlega segja að ástandið komi inn í okkar daglega líf með þessum umslögum,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, einn af höfundum leikritsins Góðir Íslendingar. „Það kemur meiri gluggapóstur inn á heimili og innihald hans er kannski þungbærara en áður hefur verið. Þannig varð umslagamaðurinn til á veggspjaldinu okkar, einhver sem er að drukkna í skuldum.“ Umslögin verða notuð í leikmyndina. „Ætli þetta komi ekki til með að vera um 150-200 þúsund umslög.“ MYNDATEXTI Jón Páll Eyjólfsson var nærfellt drukknaður í umslagagnóttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar