Fjáröflun fyrir Rauða krossinn

Þorkell Þorkelsson

Fjáröflun fyrir Rauða krossinn

Kaupa Í körfu

Góðgerðarvikan „Gleði til góðgerða“ verður haldin dagana 25.-29. janúar í Menntaskólanum í Reykjavík. Það er Góðgerðarfélag skólans sem stendur fyrir vikunni þar sem m.a. verður boðið upp á bingó, tónleika, skyndihjálparnámskeið og sjálfboðaliðakynningar. Þá mun blóðbankabíllinn mæta og nemendum gefst tækifæri til að gefa blóð og Fjölskylduhjálpin verður með kynningu á starfsemi sinni. MYNDATEXTI MR-ingar hafa tekið upp á ýmsu í fjáröflunarskyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar