HM 77

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 77

Kaupa Í körfu

*Ísland lék í B-keppninni í Austurríki 1977 og spilaði í Linz *Gífurlegur áhugi fyrir liðinu og stuðningsmenn fjölmenntu með flugi *Liðið komst á HM '78 Nú þegar Evrópumótið í handknattleik er að hefjast, rifjast upp minningar frá B- heimsmeistarakeppninni 1977, sem fór einmitt fram í Austurríki. Leiknir voru þrír leikir í Linz, sömu borg og Ísland leikur þrjá landsleiki í þessari viku. MYNDATEXTI: Geir skorar Það er kraftur í Geir Hallsteinssyni þegar hann skorar eitt átta marka sinna gegn Hollendingum 1977. Ekki tók Geir þátt í „krulluæðinu“ eins og halda mætti af þessari mynd. Menn voru almennt síðhærðir í þá daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar