Davíð Oddsson í Mexíkó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson í Mexíkó

Kaupa Í körfu

Íslendingar framleiða veiðarfæri í mexókósku borginni Mazatlan Nokkur íslensk fyrirtæki sem annast þjónustu við sjávarútveg starfa nú í borginni Mazatlan í Mexíkó og er góður skriður á rekstrinum .......... Upphafið var að J. Hinriksson og Netagerð Vestfjarða hófu árið 1995 veiðarfæratilraunir í samstarfi við fyrirtæki Zaragoza-feðga í Guaymas, sem er nokkru norðar á ströndinni. Dótturfyrirtæki J. Hinriksson, Poly-Ice Mexico, var síðan stofnað í árslok 1996 og nokkru síðar netagerðin Technored del Pacifico á vegum Netagerðar Vestfjarða. Alls vinna nú rúmlega tíu manns hjá Poly-Ice og fjórir til fimm hjá Technored. MYNDATEXTI: Frá heimsókn í Technored. Einar Hreinsson sýnir forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington, Jóni Baldvini Hannibalssyni, framleiðsluna. Forsætisráðherra og föruneyti skoða verksmiðju J. Hinrikssonar í Mazatlan Mexico, með þeim á myndinni er Atli Jósafatsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar