Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna - Háskólabíó

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna - Háskólabíó

Kaupa Í körfu

Um ein og hálf milljón safnaðist á árlegum tónleikum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fóru fram í Háskólabíói á laugardaginn. Það er Einar Bárðarson sem hefur staðið fyrir tónleikunum á hverju ári síðan 1998. MYNDATEXTI Góðir Jógvan og Friðrik Ómar létu sig ekki vanta og sungu „Rómeó og Júlía“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar