Ísland - Portúgal

Ísland - Portúgal

Kaupa Í körfu

*Fór fyrst á HM 2001 *Hefur verið með liðinu á öllum stórmótum síðan Ingibjörg Ragnarsdóttir hefur frá árinu 2001 staðið vaktina með landsliðinu sem nuddari. „Ég fór á mitt fyrsta stórmót árið 2001 í Frakklandi þegar heimsmeistaramótið fór þar fram. Og ég hef farið á öll stórmótin frá þeim tíma,“ sagði Ingibjörg þegar Morgunblaðið ræddi við hana á landsliðsæfingu í Vodafonehöll Valsmanna viku fyrir fyrsta leik Íslands á EM. MYNDATEXTI: Nuddarinn Ingibjörg Ragnarsdóttir hefur nóg að gera í landsliðsferðunum. Hún nuddar leikmennina og grípur í önnur verk. eftir þörfum. Saumar rifna búninga, blandar vatnið og er leikmönnunum almennt til halds og trausts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar