Tatjana Parkhalína

Tatjana Parkhalína

Kaupa Í körfu

FÓLKI er hvarvetna illa við óstöðugleika, sama hvar það býr. Rússar vilja fremur stöðugleika en lýðræði ef þeir verða að velja þar á milli. Og þeir hafa enga reynslu af því að búa í lýðræðislandi, því miður tengja þeir margir í huga sér lýðræðið við ringulreið og líta flestir á valdaskeið Jeltsíns á tíunda áratugnum sem myrkan tíma,“ segir dr. Tatjana Parkhalína, rússneskur sérfræðingur um samskipti Atlantshafsbandalagsins, NATO, og Rússlands og aðalritstjóri tímaritsins European Security. MYNDATEXTI Tatjana Parkhalína: „Rússneskir valdamenn eiga þrennt á Vesturlöndum sem þeim þykir dýrmætara en allt annað: börnin sín í ýmsum háskólum, bankainnistæður og fasteignir.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar