Rauði krossinn pakkar hjálpargögnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rauði krossinn pakkar hjálpargögnum

Kaupa Í körfu

SJÁLFBOÐALIÐAR Rauða kross Íslands pökkuðu í gærkvöldi 1.000 skyndihjálparpökkum fyrir skyndihjálparteymi sem veita slösuðum aðstoð á Haítí. Aðeins mikilvægustu hjálpargögnum var pakkað, s.s. rafstöðvum og loftkælibúnaði fyrir starfsemi tjaldsjúkrahúsa, enda ekki unnt að taka á móti öðru en ýtrustu nauðsynjum á Haítí. Hjálpargögnin verða send með flugvél sem flytja mun björgunarsveitina heim

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar