EM 2010 - Ísland - Austurríki
Kaupa Í körfu
MÉR líður vitaskuld ekki vel núna. Ég er pirraður, sár og svekktur. Ég missti boltann þarna í lokin. Ég fór of nálægt manninum í stað þess að róa þetta aðeins niður og hafa yfirsýn. Ég tek þetta á mig en auðvitað var fullt af öðrum hlutum sem gengu ekki upp eins og í leiknum á móti Serbunum og það féll ekkert með okkur,“ sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir jafnteflið gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í gærkvöld. MYNDATEXTI Vonbrigði Íslensku áhorfendurnir í Tips Arena höllinni í Linz trúðu vart sínum eigin augum þegar flautað var til leiksloka í gær. Þeir höfðu annan leikinn í röð horft upp á íslenska liðið missa unninn leik niður í jafntefli í blálokin og það á enn grátlegri hátt en gegn Serbunum á þriðjudagskvöldið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir