Agnes Gísladóttir

Agnes Gísladóttir

Kaupa Í körfu

*Komum vegna kynferðisofbeldis, þar sem fleiri en einn gerandi kom við sögu, fjölgaði frá 1998-2007 *Fjöldi koma 18-25 ára kvenna á Neyðarmóttökuna tvöfaldaðist á fyrrgreindu tíu ára tímabili Fyrsta allsherjar samantektin á upplýsingum úr komuskýrslum á Neyðarmóttöku vegna nauðgana á árunum 1998-2007 verður kynnt í Háskóla Íslands í dag....Þetta er meðal þess sem fram kemur í meistaraprófsritgerð Agnesar Gísladóttur í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Agnes ver meistararitgerð sína í Lögbergi í dag kl. 12.30 í stofu 101, en Agnes er ein af þeim fyrstu sem útskrifast með meistarapróf í lýðheilsuvísindum. MYNDATEXTI: Vettvangur Agnes segir eftirtektarvert hversu mikla athygli nauðganir á skemmtistöðum, í miðbæ Reykjavíkur og á útihátíðum fá í ljósi þess að aðeins rúmlega 11% nauðgana fara þar fram. 50% nauðgana eiga sér stað á heimilum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar