Helgi Hóseasson - Skilti

Heiðar Kristjánsson

Helgi Hóseasson - Skilti

Kaupa Í körfu

Mótmælaskilti Helga Hóseassonar til sýnis HELGI Hóseasson, sem kallaður hefur verið „mótmælandi Íslands“, lést sl. haust 89 ára að aldri. Hann var þekktur fyrir mótmæli sín gegn kirkju og yfirvöldum, en hann stóð flesta daga með mótmælaskilti sitt á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Skiltin voru mörg eftirminnileg eins og gefur að sjá á sýningu sem opnuð verður í Norræna húsinu næstkomandi laugardag. MYNDATEXTI: Listaverk Biblía Helga Hóseassonar er í kassa á sýningunni innan um mótmælaskilti sem hann bjó til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar