Emil Gunnlaugsson blómabóndi

Sigurður Sigmundsson

Emil Gunnlaugsson blómabóndi

Kaupa Í körfu

Salan eykst um helming á bóndadaginn en tvöfaldast á konudaginn ÞEGAR þetta er lesið hafa sjálfsagt margir karlmenn fengið einhvern glaðning frá spúsu sinni, enda er bóndadagurinn runninn upp, en hinir eiga það væntanlega eftir... „Okkur veitir ekkert af svona dögum“ NÓG hefur verið að gera hjá hinum 77 ára blómabónda Emil Gunnlaugssyni í vikunni enda eykst blómasalan mikið í kringum bóndadaginn. Emil rekur garðyrkjustöðina Land og syni á Flúðum ásamt sonum sínum. MYNDATEXTI: Blómlegur Emil Gunnlaugsson reisti fyrsta gróðurhúsið árið 1955 en byrjaði að rækta blóm fyrir um 45 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar