Rústabjörgunarsveit Landsbjargar studd af bókaforlögum

Heiðar Kristjánsson

Rústabjörgunarsveit Landsbjargar studd af bókaforlögum

Kaupa Í körfu

„ÞAÐ er erfitt að fara því hér eru verkefni í margar vikur og marga mánuði framundan,“ sagði Ólafur Loftsson, stjórnandi íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar í samtali við Hlyn Sigurðsson, fréttastjóra sjónvarps mbl.is, á flugvellinum í Port-au-Prince á Haítí í fyrradag. Liðsmenn alþjóðabjörgunarsveitarinnar sluppu við meiriháttar meiðsli meðan á dvöl þeirra stóð en flestir fengu þó slæm skordýrabit. Sveitin kom heim í fyrrinótt og var henni vel fagnað. MYNDATEXTI Sala sjö nýútkominna bókatitla til styrktar alþjóðabjörgunarsveitinni hófst í gær. Fjögur forlög gefa bækur fyrir 4,5 milljónir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar