Kjartan Ólafsson

Heiðar Kristjánsson

Kjartan Ólafsson

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Myrkir músíkdagar var haldin í fyrsta sinn fyrir rétt rúmum þrjátíu árum, en fyrstu tónleikarnir voru haldnir 17. janúar 1980. Á efnisskránni á þeim tónleikum voru verk eftir Snorra S. Birgisson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Þórarinsson, Herbert H. Ágústsson, Jón Ásgeirsson og Jón Leifs, enda var beinlínis stofnað til hátíðarinnar til þess að kynna nýja íslenska tónlist. MYNDATEXTI Kjartan Ólafsson segir að umfang og fjölbreytni hátíðarinnar sé meiri en nokkru sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar