Kristín Jónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG lenti með fæturna í gildu, hrasaði og braut mig,“ segir Kristín Jónsdóttir, íbúi við Ljósvallagötu í Reykjavík. Hún var að koma til síns heima á dögunum þegar hún flæktist með annan fótinn í hringlaga plastbandi eins og brugðið er utan um blaðapakka. Bandið var gaddfreðið og stamt og olli því að Kristín hrasaði og féll á marmaralagða dyrahelluna fyrir utan hús sitt. Hún brá fyrir sig vinstri hendi og við fallið braut hún pípurnar í framhandlegg við úlnlið. MYNDATEXTI Kristín Jónsdóttir hrasaði í blaðaböndum við hús sitt og beinbrotnaði en er nú að ná sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar