Horft á handbolta á Hamborgarabúllunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Horft á handbolta á Hamborgarabúllunni

Kaupa Í körfu

Hverfandi áhugi er á landsleiknum á Hamborgarabúllunni. Enda hefur verið skrúfað niður í lýsingunni fyrir fönktónlist. Fjórir táningar sitja við borð, tveir snúa baki í sjónvarpið og talið virðist snúast um allt annað en leikinn. Raunar heyrist blaðamanni þeir tala útlensku, en eftir að hafa lagt við hlustir heyrir hann að þetta er ástkæra ylhýra með slettum af ensku og öðrum tungumálum. MYNDATEXTI Umgjörðin um landsleikinn á Hamborgarabúllunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar