Unnur Ösp Stefánsdóttir

Unnur Ösp Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir, sem þessa dagana fer með eitt aðalhlutverkið í Vesturportssýningunni Faust, býr við eina minnstu og þrengstu götuna í miðbænum, Haðarstíg. „Við keyptum okkur lítið hús hér fyrir fjórum árum og þetta er náttúrlega eins og sjúklega sjarmerandi evrópskt þorp. Gatan er ólík öllum öðrum götum í miðbænum, hún er sérstaklega þröng og lítil og stutt á milli húsa sem öll eru eins,“ segir Unnur Ösp. Haðarstígur rataði í fjölmiðla eftir Menningarnótt í fyrra þegar íbúarnir tóku upp á því að tyrfa götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar