Íslenskt Brennivín

Skapti Hallgrímsson

Íslenskt Brennivín

Kaupa Í körfu

Áfengisverslun ríkisins hóf að framleiða Íslenskt Brennivín 1935, eftir að áfengisbanni var aflétt hér á landi, en 1992 var framleiðslan seld. Í dag er það dótturfélag Ölgerðarinnar sem framleiðir mjöðinn í Borgarnesi. Brennivín er um 40% að styrkleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar