Bak við tjöldin - EM 2010 -

Bak við tjöldin - EM 2010 -

Kaupa Í körfu

Á stórmóti eins og Evrópukeppni gefst leikmönnum ekki mikill tími til að sinna öðru en handboltanum. Að þessu sinni hefur fyrirkomulaginu á Evrópumótinu verið breytt, frídögum hefur verið fjölgað og mótið lengt um tvo daga sem þýðir að leikmenn hafa fengið örlítið meiri tíma til að hugsa um eitthvað annað en handboltann, næstu mótherja, vonbrigði og fleira í þeim dúr. MYNDATEXTI Það vill vera dálítil sumarbúðastemning á hótelgöngunum í landsliðsferðunum. Fötin eru hengd upp frjálslega hér og þar og skórnir eru ekki endilega geymdir inni á herbergjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar