Læknadagar

Læknadagar

Kaupa Í körfu

Í fyrra varð „sprenging“ í Bandaríkjunum þegar umræða hófst af miklum krafti um hugsanlega skaðlegar afleiðingar skimunar fyrir krabbameini. Þessi umræða leiddi meðal annars til þess að í gær, föstudag, var haldið málþing um vandamálið á Læknadögum 2010 á Hilton Reykjavík Nordica-hótelinu. MYNDATEXTI Sigurður Björnsson, læknir og fyrrverandi formaður Krabbameinsfélagsins, er talsmaður forvarna og gagnrýndi framsögumenn á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar