Lífið á Laugavegi í janúar

Lífið á Laugavegi í janúar

Kaupa Í körfu

HLÝTT hefur verið um land allt í janúar, sér í lagi á suðvesturhorninu. Meðalhiti í Reykjavík það sem af er janúarmánuði er 2,6 gráður en samkvæmt upplýsingum frá Trausta Jónssyni, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, hefur meðalhiti fyrstu 24 daga ársins aðeins einu sinni verið hærri frá árinu 2000. Það var árið 2002 þegar meðalhitinn var 2,8 gráður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar