Íslandsbanki ný stjórn

Íslandsbanki ný stjórn

Kaupa Í körfu

NÝ sjö manna stjórn tók við Íslandsbanka í gær á aðalfundi bankans. Sex stjórnarmanna voru skipaðir af ISB Holding sem á 95% í bankanum á móti 5% hlut ríkisins. Bankasýsla ríkisins skipaði þann sjöunda. Friðrik Sophusson, fyrrverandi fjármálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar, verður stjórnarformaður bankans en í stjórninni sitja jafnframt fjórir útlendingar sem hafa mikla reynslu af bankastarfsemi MYNDATEXTI Stjórn John E. Mack og Raymond Quinlan ásamt Birnu Einarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar