Nemendur á skólalóð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemendur á skólalóð

Kaupa Í körfu

AUKIN íhlutun í sambandi við hreyfingu og næringu í grunnskólum í Reykjavík gerði það að verkum að þol barna í íhlutunarhópnum jókst um 10% meðan á rannsókninni stóð og dagleg hreyfing nemenda jókst úr 35 mínútum í yfir 70 mínútur. Níu ára börn juku ávaxta- og grænmetisneyslu sína sem og neyslu á fiski og lýsi. Með öðrum orðum breyttist lífsstíllinn á jákvæðan hátt og er öðrum til eftirbreytni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar