Vox academica

Vox academica

Kaupa Í körfu

SERGEI Vasilievitsj Rakhmaninoff samdi lítið af raddtónlist og ekki nema tvö kórverk, en annað þeirra, Náttsöngur eða Vesper, er gjarnan talið með helstu tónverkum rétttrúnaðarkirkjunnar MYNDATEXTI Vox academica og stjórnandinn Hákon Leifsson bjuggu sig undir glímu við eitt af helstu verkum kórbókmenntanna á æfingu í Kristskirkju í Landakoti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar