TYFT leggur í Evróputúr

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

TYFT leggur í Evróputúr

Kaupa Í körfu

TRÍÓIÐ TYFT hittist hér á landi um helgina til að taka lokaæfingu fyrir stutt tónleikaferðalag um Evrópu. „Þetta verður aðallega kynning á okkar síðustu plötu Smell The Diffrence, en einnig spilum við eitthvað af plötunni sem við gáfum út á undan,“ segir Hilmar Jensson, gítarleikari og lagahöfundur TYFT. Sveitina skipa einnig Andrew D'Angelo sem sér um blástur og rafhljóð og Jim Black sem sér um trommuleik og rafhljóð. MYNDATEXTI TYFT Jim Black, Andrew D'Angelo og Hilmar Jensson fyrir utan húsnæði FÍH nú á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar