Eydís Huld, Ívar og Snorri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eydís Huld, Ívar og Snorri

Kaupa Í körfu

Það hafði víðtæk áhrif þegar SPRON fór á hausinn fyrir rösku ári. Meðal þeirra sem fengu að líða fyrir fall bankans var 36 manna hópur forritara hjá Teris, sem annast hafði tölvuþjónustu við sparisjóðina. „Okkur var sagt upp í lok apríl síðastliðins, daginn fyrir sumardaginn fyrsta. Á öðrum degi sumars hittumst við öll í hádegismat, og hópurinn settist að snæðingi við langborð. Þar kviknaði hugmyndin að fyrirtækinu sem í dag er Huglausnir,“ segir Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Huglausna MYNDATEXTI eikningsgerðarforritið iBilling er smíðað með þarfir einyrkja og smærri fyrirtækja í huga. Eydís Huld ásamt samstarfsmönnum sínum, Ívari Eiríkssyni og Snorra Þórðarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar