Yngvi Björnsson, dósent í tölvunarfræði við HR

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Yngvi Björnsson, dósent í tölvunarfræði við HR

Kaupa Í körfu

Eitt af því sem við erum að vinna í eru svokölluð leiðarvalsreiknirit. Þau eru einkum notuð til þess að finna stystu leið í gegnum stórt net og geta til dæmis gagnast til að finna stystu leiðina fyrir upplýsingar að fara á milli staða á æ flóknara neti. Þessi tækni getur líka nýst í tölvuleikjum þar sem fjöldi íbúa kemur saman í leikjaheimi og þeir ferðast jafnvel í þúsundatali saman,“ segir Yngvi Björnsson, dósent í tölvunarfræði við HR og stjórnandi gervigreindarsetursins Cadia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar